Tilboð  -80%

Flateyjargáta - kilja - Skiptibók

NOT07277

Flateyjargáta, kilja.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundur: Viktor Arnar Ingólfsson.

Lýsing: Þegar lík finnst í útskeri á Breiðafirði 1. júní 1960 er óreyndur fulltrúi sýslumannsins á Patreksfirði sendur á vettvang til að kanna málið. Rannsóknin vindur upp á sig og teygir anga sína til Reykjavíkur og annarra landa. Miðpunktur sögunnar er þó í Flatey og bókin sem við eyna er kennd, Flateyjarbók, gegnir lykilhlutverki við lausn gátunnar.

Útgefandi: Forlgið/MM, 2003.