Fréttir & vörur
A4 afhenti Samhjálp styrk upp á 2,2 millj. kr.
Fréttir
Vilhjálmur Sturla, framkvæmdarstjóri sölusviðs A4, afhenti Söndru, verkefnastjóra Samhjálpar, á dögunum afraksturinn af sölu Snjókornsins sem selt var í verslunum A4 fyrir jólin. Snjókornið var unnið úr plasti sem til féll hjá fyrirtækinu og var hugmyndin sú að hægt væri að nýta það sem pakkaskraut, til að hengja á jólatré eða á grein eða í glugga eins og óróa. Snjókorn varð fyrir valinu þar sem ekkert snjókorn er eins, rétt eins og hver einstaklingur er einstakur.
Frixion plus
Vörukynning
Kynntu þér FriXion plus – nýju hágæða kúlupennana úr FriXion-línunni frá Pilot, vinsælustu útstrokanlegu pennum heims. Þetta er penninn sem allir vilja hafa við höndina!
Frixion Zone
Vörukynning
Kynntu þér FriXion Zone – nýju hágæða kúlupennana úr FriXion-línunni frá Pilot, vinsælustu útstrokanlegu pennum heims. Þetta er penninn sem allir vilja hafa við höndina!
A4 Húsgögn
Alfi frá Ocee & Four
A4 Húsgögn
Við kynnum Alfi, þinn fullkomna nútíma skrifstofusófa. Með skýrri lögun sinni, einstökum þægindum og sveigjanlegum einingum, nær Alfi hinu fullkomna jafnvægi milli klassísks handverks og nútímalegs hentugleika. Þessi breiðarma, nútímalegi skrifstofusófi er vandlega hannaður fyrir móttökur á hótelum og vinnustaði og býður upp á samræmda blöndu af stíl og virkni.
Klip frá Ocee & Four
A4 Húsgögn
Klip er stillanlegt hillukerfi sem blandar skipulagi áreynslulaust saman við nútíma fagurfræði. Hvort sem þú þarft opið skilrúm eða til að skipta rými upp, lagar þetta hillukerfi sig að þínum þörfum – fullkomið fyrir heimili, skrifstofur og sameiginleg rými. Með snjöllum fylgihlutum sínum eins og t.d hljóðeinangrandi bakplötum er Klip fullkomin lausn til að búa til hagnýtt og stílhreint umhverfi.
Ava frá Johanson
A4 Húsgögn
Nýja AVA sófa línan hefur verið sérhönnuð af Böttcher & Kayser til að mæta sívaxandi eftirspurn og áhuga á húsgögnum sem gefa notalegri og heimilislegri tilfinningu í almenningsrými.