A4 Húsgögn

Unit frá Lintex

A4 Húsgögn

Hreyfanlegar veggeiningar sem skapa næði og ró í lifandi nútíma skrifstofum. UNIT fæst bæði í með blöndu af gleri og textíl eða sem tvíhliða textílútgáfa. Allar yfirborðsútgáfur eru sérsníðanlegar með fjölbreyttu úrvali gler- og efnislita. UNIT getur verið skapandi flöt til að skrifa á, þurrka út eða festa upp eða virkað sem hljóðdeyfir. Þökk sé innfellanlegum hjólum er einingin alltaf tilbúin til að mynda skjól eða breyta rýminu á sveigjanlegan hátt.

Victor Eggbox frá Decibel

Hljóðvist - A4 Húsgögn

Glæný enn samt gömul hönnun frá Decibel. Endurhönnun á eggjakassann. Stærri og betri en nokkru sinni fyrr.

Akunok frá Abstracta

A4 Húsgögn

Orðið Akunok er leikur með orðin acoustic og nook og snýst um vandlega mótað næði, án þess að mynda lokað rými. Akunok er hannað fyrir lifandi umhverfi þar sem hreyfing og hávaði eru ríkjandi, eins og opnar skrifstofur og samvinnurými. Það hentar einnig einstaklega vel í anddyri, bókasöfn og lesstofur eða til að bæta hljóðvist og skapa rýmisbreytileika í stórum, opnum svæðum eins og verslunarmiðstöðvum og flugvöllum.

Outlet vörur

Image of B-Free Fast Sit 4-fóta kollur, brúnt áklæði

Tilboð  -50%

17.995 kr
- 50%35.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

34.995 kr
- 50%69.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

27.995 kr
- 50%55.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

154.995 kr
- 50%309.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

181.995 kr
- 50%363.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

94.995 kr
- 50%189.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

206.245 kr
- 50%412.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

207.495 kr
- 50%414.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

76.245 kr
- 50%152.490 kr
  • Vefur
  • Verslanir
Image of product image 0

Tilboð  -50%

156.495 kr
- 50%312.990 kr
  • Vefur
  • Verslanir

Fréttir & vörur

Sjálfbærnidagbókin 2026

A4 Fyrirtækjaþjónusta

Sjálfbærnidagbókin er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Hún sameinar hefðbundið skipulag með vikulegum fróðleiksmolum og verkefnum sem efla sjálfbærnivitund í daglegu lífi. Þetta er dagbókin fyrir þá sem vilja halda utan um daginn sinn á hagnýtan hátt – en líka leggja sitt af mörkum til sjálfbærari framtíðar.

A4 afhenti Samhjálp styrk upp á 2,2 millj. kr.

Fréttir

Vilhjálmur Sturla, framkvæmdarstjóri sölusviðs A4, afhenti Söndru, verkefnastjóra Samhjálpar, á dögunum afraksturinn af sölu Snjókornsins sem selt var í verslunum A4 fyrir jólin. Snjókornið var unnið úr plasti sem til féll hjá fyrirtækinu og var hugmyndin sú að hægt væri að nýta það sem pakkaskraut, til að hengja á jólatré eða á grein eða í glugga eins og óróa. Snjókorn varð fyrir valinu þar sem ekkert snjókorn er eins, rétt eins og hver einstaklingur er einstakur.

Frixion plus

Vörukynning

Kynntu þér FriXion plus – nýju hágæða kúlupennana úr FriXion-línunni frá Pilot, vinsælustu útstrokanlegu pennum heims. Þetta er penninn sem allir vilja hafa við höndina!