Húsgögn - verkefni og fréttir

Series 1 - skrifborðsstóll eða hár vinnustóll

Húsgögn

Series 1 frá Steelcase er bæði hægt að fá sem hefðbundinn skrifborðsstól og sem háan vinnustól, sem. Stólarnir eru hannaðir út frá vinnuvistfræðilegu sjónarmiði með það að markmiði að bjóða upp á þægindi og sveigjanleika á sama tíma og þeir eru vandaðir og endingargóðir.

Steelcase Please

Húsgögn

Steelcase Please er hannaður fyrir mismunandi þarfir og veitir góðan stuðning við bæði efri og neðri svæði hryggjarins samtímis. Stóllinn hefur lengi verið einn sá vinsælasti í Evrópu, og skyldi engan undra sem hefur prófað hann.

Steelcase Karman stóll

Húsgögn

Hallaðu þér aftur í stólnum og láttu eðlisfræðina vinna vinnuna sína. Með einstæðu netabaki og -sæti ásamt ótrúlega mjúkum ramma, gengur Steelcase Karman lengra en flestir aðrir stólar og veitir áreynslulaus þægindi og vinnuvistvænan stuðning. Stóllinn er aðeins 13 kíló að þyngd sem gerir hann að einum þeim léttasta sem í boði er.