10 Step Drawing: Dogs

SEA920347

Ómissandi bók fyrir þá sem hafa gaman af að teikna. Hér lærir þú að teikna fallega hunda í 10 einföldum skrefum. Hver hundur er teiknaður í stellingu sem er dæmigerð fyrir viðkomandi hundategund og með fylgir einnig litatafla til að auðvelda þér að finna réttu litina til að klára myndina. Einnig fylgja með leiðbeiningar til að bæta við smáatriðum sem gefa hverjum hundi sitt sérkenni.


  • 128 bls.
  • Hundategundir sem finna má í bókinni eru t.d. Border Collie, Golden Retriever, Boston Terrier, Labradoodle, Shih Tzu, Cavalier King Charles Spaniel og Doberman Pinscher
  • Höfundur: Justine Lecouffe


Framleiðandi: Search Press