(2015)Lífsþróttur - Næringarfræði RAUÐ BÓK, Skipti

NOT799673

Lífsþróttur - Næringarfræði fróðleiksfúsra.

Höfundur: Ólafur Gunnar Sæmundsson.

Lýsing: Lífsþróttur er veigamesta bók um næringarfræði sem gefin hefur verið út á Íslensku. Fjallað er um þætti eins og orkuefnin og trefjar; vítamín, vatn og steinefni; offitu og hefðbundnar sem óhefðbundnar megrunaraðferðir; það að vera of grannur; næringartengda sjúkdóma og íþróttir og næringu.

Bókin er litprentuð og hana príða hátt í 300 ljósmyndir. Bók sem áhugasamir um næringarfræði ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Útgefandi: Höfundur, 308 bls., 2015