Hljóðeinangrandi panelar frá Nordgröna
Saga Nordgröna byrjaði þegar námsmennirnir Osvar, Joris og Sander (sem eru tvíburabræður) voru í fjallgöngu á rigningadegi í Svíþjóð og uppgötvuðu getu hreindýramosa til að taka í sig vatn og halda tjöldum þurrum. Í framhaldi fundu þeir leið til að nota hreindýramosa og búa til fjölhæf, náttúruleg og endurvaxandi efni í nútíma búsetu- og vinnurými og hafa verið að þróa nýjar nýjar vörur síðan. Hreindýramosi helst mjúkur og þarfnast ekki viðhalds og er vottaður með ISO9001 og 14001