Skúffueining 3ja hæða stór glær

OS41499

Það er auðvelt að halda öllu í röð og reglu á t.d. skrifborðinu, vinnusvæðinu eða kommóðunni með þessari stílhreinu skúffueiningu á þremur hæðum. Það er tilvalið að geyma í skúffunum penna, strokleður, skartgripi eða snyrtivörur.


  • Litur: Glær
  • Hæð: 165 mm
  • Breidd: 165 mm
  • Dýpt: 165 mm
  • Efni: Akrýl

Framleiðandi: OSCO