Auga, þverskurður, 6 hluta

3B697408

Auga, þverskurður, 6 hluta.

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Augað er stækkar fimm sinnum og er í sex hlutum: Augnhvíta með hornhúð og vöðvafestingum (tveir hlutar), æðahimna ásamt lit- og sjónhimnu (tveir hlutar), glervökvi augans ásamt augasteini (tveir hlutar). Augað er á standi: 13 x 14 x 21 sm. Leiðbeiningar fylgja.

Nú bjóða flest ný 3B kennslulíkön upp á þessa viðbót:
• Ókeypis aðgangur að líffærafræðinámskeiðinu 3B Smart Anatomy, hýst inni í margverðlaunaða appinu Complete Anatomy frá 3D4Medical
• 3B Smart Anatomy námskeiðið inniheldur 23 stafræna líffærafræðifyrirlestra, 117 mismunandi sýndar-líffærafræðilíkön og 39 prófanir á líffærafræði

Framleiðandi: 3B Scientific.