Aukahlutapakki fyrir Dash og Dot

WON1AC0101

Með aukahlutapakkanum fá Dash og Dot fjölmarga nýja notkunarmöguleika. - Með jarðýtustönginni geta þeir rutt frá sér smáhlutum sem verða á vegi þeirra - Með króknum geta þeir dregið á eftir sér dót - Skiptu um útlit með kanínueyrunum Pakkinn inniheldur: - 1 x jarðýtustöng - 1 x dráttarkrók - 1 x kanínueyru - 1 kanínuskott