


Nýtt
Bakpoki Vadobag Hvolpasveitin Blue
VAD5204845
Lýsing
Hvolpasveita bakpoki, þessi flotti blái bakpoki er fullkomin fyrir ævintýragjörn börn sem elska að fara í ferðalög með uppáhalds Hvolpasveita hetjunum sínum. Með einu rúmgóðu aðalhólfi og einum hagnýtum framvasa býður taskan upp á nóg pláss fyrir allt sem þú þarft. Með Hvoltasveita bakpokanum ertu tilbúin til að fylgja hvert sem ævintýrið leiðir þig.
- Aðalhólf með rennilás
- Hólf framan á töskunni með rennilás
- Hólf fyrir vatnsbrúsa
- Stillanlegar og bólstraðar ólar fyrir axlir
- Með handfangi
- Stærð: 29 x 22x 9 cm
- Tekur: 5,3lítra
- Þyngd: 250 grömm
- Efni: 100% pólýester
Framleiðandi: VADOBAG
Eiginleikar