Nýtt

Bakpoki Vadobag Lille Small Talk Green

VAD3000697

Sætur poki sem krílið þitt vill örugglega taka með sér hvert sem er. Pakpokinn er með handhægum rennilásavasa að framan sem býður upp á pláss fyrir smærri hluti sem þarf að taka með. Stórt aðalhólfið er með handhægum tvöföldum rennilás og býður upp á pláss fyrir nestisboxið eða auka föt, til dæmis. Þessi bakpoki er fóðraður með stillanlegum axlarólum. 

  • Aðalhólf með rennilás
  • Hólf framan á töskunni með rennilás
  • Hólf fyrir vatnsbrúsa
  • Stillanlegar og bólstraðar ólar fyrir axlir
  • Með handfangi
  • Stærð: 36 x 27 x 12cm
  • Tekur: 11,664 lítra
  • Þyngd: 500 grömm
  • Efni: 100% pólýester


Framleiðandi: VADOBAG