




Barnaúr Pret Kids einhyrningur bleikt
VAD42800093
Lýsing
Með því að bera þetta flotta bleika úr á úlnliðnum geta börnin æft sig á klukkunni og verða ekki of sein í skólann eða íþróttir. Þetta glæsilega bleika úr er með glitrandi úlnliðsbandi úr polyester: Stóri og littli vísirinn eru svartir á lit og mynd af einhyrning á skífunni. Auðvelt er stilla ólina til að minka og stækka hana. Úrið er skvetturvarið.
- PVC Úlnliðsól
- Stærð: 20 x 3 x 1cm
- þyngd: 30 grömm
- Efni: Polyester
Framleiðandi: VADOBAG
Eiginleikar