Before the coffee gets cold e. Toshikazu Kawaguchi

GAB029581

Hvað myndir þú gera ef þú gætir ferðast aftur í tímann? Hvern myndir þú vilja hitta, jafnvel í síðasta sinn? Í litlu baksundi í Tókýó í Japan er að finna kaffihús þar sem boðið hefur verið upp á ákaflega gott kaffi en ekki bara það, heldur hefur viðskiptavinum líka gefist tækifæri til að ferðast aftur í tímann. Hér kynnumst við fjórum gestum sem allir vonast til að geta notað tækifærið og gert upp ýmis mál úr fortíðinni.


  • Á ensku
  • Höfundur: Toshikazu Kawaguchi
  • Þýðandi: Geoffrey Trousselot
  • Útgáfa: Pan Macmillan