Tilboð  -40%

Kryddhilla Bellwood 3ja hæða White-Natural

HAB1019934668

Falleg og vönduð hilla fyrir uppáhaldskryddin þín eða annað, t.d. snyrtivörur. Hún er stækkanleg, útdraganleg, þannig að hægt er að hafa hana þannig að hún passi sem best á borðið, upp í hillu o.s.frv. Auk þess þarf ekki að setja hilluna saman.


  • Litur: White-Natural
  • Stærð: 52,7 x 15,8 x 12,7 cm
  • Með gúmmíi svo hillan er stöðug og rennur ekki til
  • Efni í hillu: 70% endurunnið plast
  • Efni í örmum: Viður úr sjálfbærri skógrækt
  • 5 ára framleiðsluábyrgð
  • Hönnuður: Sung Wook Park


Framleiðandi: Umbra