








Skipulagsbakki Bellwood White-Natural
HAB1019940668
Lýsing
Fallegur skipulagsbakki sem heldur hlutunum þínum á sínum stað. Tilvalinn undir t.d. símann, minnisbækurnar, snyrtivörurnar eða í eldhúsið. Bakkinn er einnig flottur á afgreiðsluborð eða í hillu til að geyma til dæmis litlar túpur eða flöskur.
- Litur: White-Natural
- Stærð: 26,4 x 19,8 x 12,7 cm
- Með þremur hólfum og skilrúmum sem hægt er að fjarlægja
- Efni í bakka: 80% endurunnið plast
- Efni í skilrúmum: Viður úr 19% sjálfbærri skógrækt
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: Sung Wook Park
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar