
Nýtt
Bíótöfrar
ORZBT-001
Lýsing
Skemmtilega kvikmyndapartýspilið.
Paraðu saman leikara við rétta mynd, giskaðu á tónlist, slagorð og skemmtilegar, furðulegar staðreyndir úr kvikmyndasögunni.
Hvað heitir kötturinn í The Simpsons?
Hvaða leikari er þekktur fyrir að deyja oftast í kvikmyndum?
Leikmenn: 2 +
Aldur: Fyrir 12 ára og eldri
Leiktími: 30 - 90 mínútur
Fjöldi spurninga: 550
Hvort sem þú ert að leita að frábæru spili í jólaboðið, skemmtilegri gjöf eða kvöldskemmtun sem bæði fjölskyldur og vinahópar geta notið, þá eru Bíótöfrar frábær kostur.
Eiginleikar