
Bót - Bluey
VIL41690
Lýsing
Skemmtileg bót í laginu eins og Blæja – sem margir dá og elska
Það þarf ekki endilega að vera gat til að sauma hana á flík, er það?
- Til að strauja á en má líka sauma hana
- Stærð: 7 x 5,3cm
Innflutt frá Villy Jensen
Eiginleikar