
Býflugan - Bee-Bot
TTS250000
Lýsing
Spennandi leiktæki sem hægt er að forrita án minnstu erfiðleika. Einföld hönnun og vinarlegt útlit gera býfluguna að ákjósanlegu leik-, náms- og kennslutæki í upplýsingatækni fyrir yngstu börnin. Með Bee-bot læra börn að forrita á einfaldan og lærdómsríkan hátt. Aðrir punktar - Geymir allt að 200 skipanir í minni. - Spilar sjálfgefið eða sérvalið hljóð þegar aðrar Bee-Bot / Blue-Bot eru nálægar. - Mögulegt að taka upp hljóð og spila það með því að smella á hnapp. - Stærð: 13 x 10 x 7 sm. - Hentar fyrir 3-11 ára. Framleiðandi: TTS-Group.
Eiginleikar