Heklunálamælir

PRY611742

Heklunálamælir

Handhægur heklunálamælir sem fer lítið fyrir

Einstaklega góður til að mæla gamlar heklunálar þar sem númerið hefur máðst af

Einnig á sumum nýrri heklunálum þar sem númerið er ekki inngreipt í haldið heldur málað eða prentað á.

·Mælir frá 2 upp í 10 mm

·Ein hlið með mm málum sem við notum hér á Íslandi

·Hin hliðin með Amerískum stærðum

Framleiðandi: Prym