
Cue vélmenni
WONCUE
Lýsing
Cue er skemmtilegt, fyndið og bráðsnjallt vélmenni fyrir eldri börn (11+). Cue var sigurvegari Parents' Choice Silver Award árið 2017. Aðrir punktar: - Tilbúið til notkunnar þegar þú tekur það upp úr kassanum. - Innbyggður skynjunarbúnaður (emotion recognition) - Svarar raddskilaboðum, syngur og dansar - Forritanlegur með Wonder, Blocky, Path, Go og Xylo smáforritum - Erum með fjöldan allan af aukahlutum sem gera Dash ennþá skemmtilegri - Virkar með flestum nýlegum snjalltækjum (t.d. iPad, iPhone, Nexus, Galaxy Tap og Fire) - Innihalda auðskiljanlegar kennsluleiðbeiningar - Fjölmargar viðbótarvörur í boði sem gera Cue ennþá skemmtilegri. - Hentar börnum sem eru 6 ára og eldri
Eiginleikar