







Nýtt
Domu bás fyrir sófabekki og borð
EROVEFDOMU
Lýsing
Domu frá Eromesmarko
Domu húsgagnaeining frá Eromesmarko er hægt að nota í hvaða stóru og opnu rými sem er. Hugsunin er að skapa aðskilin svæði fyrir einstaklingsmiðað vinnu eða samvinnuverkefni án þess að missa tengsl við umhverfið. Domu má einnig nota til að aðskilja rými eða til að skapa sjónrænt jafnvægi og rými. Húslaga einingarnar bjóða upp á sveigjanlegan og fjölnota frágang og skipulag. Þær eru hannaðar til að uppfylla kröfur skólaumhverfisins, allt frá barnaskóla til háskóla hvað varðar stærð og styrk.
Fjölmargir möguleikar í boði varðandi efnisval, liti og samsetningu.
Hægt er að velja hús með áföstum bekkjum og borði eða án og velja þá húsgögn sem henta.
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Framleiðandi: Eromesmarko
Framleiðsluland: Holland
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar