Dúskar blandaðir, 150 stk í pastellitum

PD500973

Allt verður aðeins skemmtilegra með dúskum. Notkunarmöguleikarnir eru fjölmargir fyrir alla skapandi einstaklinga: búðu til girlandi, fígúrur, hengiskraut eða límdu dúskana á gjafir og pakka. Ef þú ert handlaginn með nál og þráð má jafnvel sauma þá á koddaver, húfur eða trefla.

Pakkinn inniheldur blöndu af 150 mjúkum dúskum í mismunandi stærðum, með eða án glimmerþráða. Stærðirnar eru á bilinu 7–32 mm í þvermál.

Framleiðandi: Panduro