
Dýrafruma - líkan
3B1000523
Lýsing
Líkan af dýrafrumu í tveimur hlutum sem sýnir lögun og þróun dæmigerðrar dýrafrumu eins og hún myndi sjást ef hún væri skoðuð í smásjá. Líkanið sýnir:
- frumukjarna
- hvatbera
- slétt frymisnet
- hrjúft frymisnet
- frumuhimnu
- kollagenþræði
- golgifléttu
- örtotu
- leysikorn
Hlutarnir eru málaðir í mismunandi litum sem gerir kennara og nemendum auðveldara að greina á milli þeirra.
- Stærð: 21 x 11 x 31 cm
- Þyngd: 800 g
- Framleiðandi: 3B Scientific