Eldonspjöld skólapakki - 30 stk

FRE780010

Pakki fyrir 30 blóðflokkaprófanir. Stór Eldon spjöld (7x10cm). Eldon spjöldin innihalda 4 reiti sem eru með innþurrkaða sermis hvarfefnum sem svara blóðhópum A, B og O sem og Rh jákvæð eða Rh neikvæð. Bíður upp á skjótan og auðvelda mælingu á blóði, sem er viðurkennd um allan heim.

Inniheldur :

Danska leiðsögn með texta og myndum, ásamt upplýsingum um blóð og blóðtegundir
30 stk stór Eldon spjöld
30 stk einnota ástunguspjót (780030)
120 stk plasthrærur (780025)
30 stk sótthreinsiþurrkur (780026)
30 stk bómullarhnoðrar
30 stk blöð til að geyma
2 stk plast pípettur með fínum dropapunkti (014490)

Rennur úr 12 mánuðum eftir fyrstu opnun

Dreifing : Frederiksen