Evo stóll, 3D fléttuð seta og bak, viðargrind
EFGEVO
Lýsing
EVO - Tímalaus í stíl, nýstárlegur í hönnun
Evo er hægindastóll með trégrind sem sameinar tímalausan, skandinavískan stíl við sjálfbæra og nýstárlega hönnun.
Evo er sannkallað augnakonfekt og sómir sér vel í hvaða rými sem er.
Hvort sem er þægilegt sæti fyrir setustofu, anddyri stór sem smá, fyrir móttökusvæði eða fyrir skrifstofuna, þá mun Evo skera sig úr.
Evo er hannaður af Jonas Forsman fyrir EFG. Hönnun Evo er innblásin af klassískum, skandinavískum hægindastólum frá fimmta áratugnum, en það er það eina sem er klassískt við Evo. Tímalaus hönnun, náttúrulegur viður ásamt notkun nýjustu mögulegrar framleiðslutækni myndar einstaklega fallegan hægindastól sem auðvelt er að falla fyrir.
Evo er hannaður með sjálfbærni í huga:
• Fáir íhlutir
• Hægt að skipta um alla hluti stólsins
• Allir íhlutir eru endurvinnanlegir
• Léttur en sterkur
• Efni í sæti og bak er 100% endurvinnanlegt
• Nýtísku prjónatækni sem lágmarkar úrgang frá framleiðslu
• Fléttað sæti og bak er útskiptanlegt
• Efni í fléttað sæti og bak er umhverfismerkt með EU-Ecolabel
• Evo er vottaður af Möbelfakta
Allt hér ofantalið gerir Evo að loftslagsvænum stól og sjálfbærum með tímanum.
Evo fæst í eftirtöldum útfærslum:
• Beisað eða svart efni í sæti og bak
• Viðargrind úr hvíttuðum aski
• Viðargrind úr svartsteindum aski
• Viðargrind úr náttúrulegri eik
• Tappar fyrir hart gólf eða mjúkt gólf
Framleiðandi: EFG
5 ára ábyrgð
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Evo er hægindastóll með trégrind sem sameinar tímalausan, skandinavískan stíl við sjálfbæra og nýstárlega hönnun.
Evo er sannkallað augnakonfekt og sómir sér vel í hvaða rými sem er.
Hvort sem er þægilegt sæti fyrir setustofu, anddyri stór sem smá, fyrir móttökusvæði eða fyrir skrifstofuna, þá mun Evo skera sig úr.
Evo er hannaður af Jonas Forsman fyrir EFG. Hönnun Evo er innblásin af klassískum, skandinavískum hægindastólum frá fimmta áratugnum, en það er það eina sem er klassískt við Evo. Tímalaus hönnun, náttúrulegur viður ásamt notkun nýjustu mögulegrar framleiðslutækni myndar einstaklega fallegan hægindastól sem auðvelt er að falla fyrir.
Evo er hannaður með sjálfbærni í huga:
• Fáir íhlutir
• Hægt að skipta um alla hluti stólsins
• Allir íhlutir eru endurvinnanlegir
• Léttur en sterkur
• Efni í sæti og bak er 100% endurvinnanlegt
• Nýtísku prjónatækni sem lágmarkar úrgang frá framleiðslu
• Fléttað sæti og bak er útskiptanlegt
• Efni í fléttað sæti og bak er umhverfismerkt með EU-Ecolabel
• Evo er vottaður af Möbelfakta
Allt hér ofantalið gerir Evo að loftslagsvænum stól og sjálfbærum með tímanum.
Evo fæst í eftirtöldum útfærslum:
• Beisað eða svart efni í sæti og bak
• Viðargrind úr hvíttuðum aski
• Viðargrind úr svartsteindum aski
• Viðargrind úr náttúrulegri eik
• Tappar fyrir hart gólf eða mjúkt gólf
Framleiðandi: EFG
5 ára ábyrgð
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar