
Fatalímborði 38mm x 5 m
PRY968170
Lýsing
PRYM fatalímborði
Nú er auðvelt að falda buxur, pils og annan fatnað, jafnvel hægt að bjarga faldinum á gluggatjöldum án þess að nota nál og tvinna eða saumavél.
Þessi fatalímborði leysir málið hratt og vel
Hitið straujárnið vel. Straujið þá hlið borðans sem er með pappír á. Losið pappírinn af (ath getur verið heitur) og leggið efnið sem á að falda yfir borðann og strauið síðan létt fyrir.
·Efni: 100% polyamide
·Stærð: Breidd 38 mm, lengd 5 m
·Notið straujárn til að festa
·Hægt að þvo upp undir 60°C í
Framleiðandi: Prym
Eiginleikar