



Fatamerkimiðar sjálflímandi pastel - 45x13 mm, 36 miðar
AVETVET36M
Lýsing
Fatamerkimiðar, sjálflímandi.
36 hvítir miðar með pastellituðum ramma - hver miði er 45 x 13 mm að stærð. 2 blöð í hverjum pakka.
Þola þvottavélaþvott - að hámarki á 40°C. Þurrkaravænir.
Húðprófaðir og vatnsheldir.
Notið penna með föstu bleki (permanent) til að skrifa á miðana, til dæmis glærupenna.
Efni: vínylfilma.
Framleiðandi: Avery
Hugmynd að pennum til að merkja með:
FAB151399 Glærupenni fine permanent svartur
FAB151351 Glærupenni fine permanent blár
FAB151321 Glærupenni fine permanent rauður
FAB152599 Glærupenni medium permanent svartur
FAB152551 Glærupenni medium permanent blár
FAB152521 Glærupenni medium permanent rauður
Eiginleikar