Ferðasaumasett

PRY651255

Ferðasaumaett fyrir allt það sem gæti gerst, en gerist vonandi ekki.

Nauðsynlegt með í farangurinn hvort sem er í helgarfríið, sumarfríð eða vinnuferðina.

Innihald:

·Lítil skæri

·Tvinni í 4 litum

·Nokkrar smellur og tölur í mismunandi stærðum

·Títuprjónar

·3 öryggisnælur

·3 saumnálar

·Nálaþræðari

·Kemur í handhægu boxi

Framleiðandi Prym