Filter O í lofthreinsitæki WINIX ZERO Compact

WI1712011004

Filter í lofthreinsitæki WINIX ZERO Compact sem dregur úr ólykt og hreinsar allt að 99,97% af rykögnum og óhreinindum, svo sem fínu ryki, sveppagró og dýraflösu. Mælt er með því að skipta um filter á tólf mánaða fresti en hreinsa filterinn á tveggja vikna fresti með því að nota ryksugu til að ryksuga burt ryk og óhreinindi.


  • All in one filter
  • Forsía sem tekur stærstu agnirnar
  • Active Carbon filter / kolasía
  • Hepa filter sem hreinsar loftið 99,97%
  • Mælt er með því að skipta um filter á 12 mánaða fresti
  • Gott er að þurrka af forsíunni á tveggja vikna fresti
  • Framleiðandi: WINIX


Leiðbeiningar: Takið settið úr pakkningunum og plastinu. Snúið lofthreinsitækinu við og fjarlægið eldri filter. Setjið filterinn í tækið, opna endann fyrst inn. Lokið lofthreinsitækinu og snúið því aftur við. Til að endurræsa tækið, stingið t.d. bréfaklemmu í miðjuna á reset takkanum og haldið í 5 sekúndur.