FLEX wc bursti með lími

HAB1021298660

Salernisþrifin verða auðveldari og þægilegri með Flex wc burstanum. Burstinn eru með  mjúk og endingargóð gúmmíhár, sem koma í veg fyrir lykt, myglu og bakteríur, og tryggja hreinlæti og langlífi.

Hulstrið geymir burstann snyrtilega þegar hann er ekki í notkun. Lokið opnast sjálfkrafa þegar burstanum er lyft upp og lokast aftur þegar hann er settur til baka – án þess að þurfa að snerta neitt annað en handfangið.

Flex wc burstann má festa á gólfið eða á slétt yfirborð eins og flísar, gifs eða steypu með vatnsheldum, límborðum sem skemma ekki yfirborð.

Stærð: 11 × 8 × 43 cm
Framleiddur úr 50% endurunnu plasti

Framleiðandi: Umbra