


Föndursett, leir, einhyrningur
PD485802
Lýsing
Töfra leir og enn meira töfrandi einhyrningar – þetta getur ekki klikkað! Þetta sett inniheldur allt sem þú þarft til að búa til heilt hesthús fullr af einhyrningum.
Inniheldur:
2 stór form til að búa til smáatriði á einhyrningum
4 vængi, 4 augnfestingar og augnalímmiða
Hjálpleg verkfæri
4 krukkur af 50 g leir í mismunandi litum: fjólublár með glimmeri, bleikur með glimmeri, gulur og hvítur
Krukkurnar eru með loftþéttum lokum; ef leirinn þornar má mýkja hann upp aftur með nokkrum dropum af vatni
Leirinn inniheldur litarefni og sterkju úr maís og hveiti
Öryggisráð: Verndið borð og textíl með plasti því leirinn getur fest sig og litað. Verkfærin má þvo með volgu vatni og sápu.
Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar