Forritun - mús vélmenni

LER2841

Vísindi – tækni – verkfræði – stærðfræði (STEM)

Vélmenna músin er hönnuð til að auka áhuga barna á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði.

Veitir undirstöðu kynningu á STEM forritun.

Kynnir : undirstöðu á hugtökum forritunar, skref fyrir skref forritun, rökfræði og hvetur til gagnrýninnar hugsunar.

Tilvalið fyrir einn eða fleiri .
Í settinu er :
Vélmenna mús 10 cm á lengd
30 STEM forritunarspjöl til að búa til slóð

Músin þarf 3 AAA rafhlöður (fylgja ekki)

Aldur : 4 til 9 ára

Framleiðandi : Learning Resources