Forritun & stærðfræði leikjasett með vélmenni mús

LER2831

Vísindi – tækni – verkfræði – stærðfræði (STEM)

Þetta sett er hannað til að hvetja börn til að taka þátt í og þróa áhuga á vísíndum, tækni, verkfræði og stærðfræði frá unga aldri

Í settinu er STEM nám fyrir ung börn.

Undirstöðukynning á hugtökum forritunar :
Forritunskref fyrir skref
Rökfræði
Þróa gagnrýna hugsun
Góður leikur fyrir einn eða fleiri

Í STEM forritunarsettinu er :
16 plastkubbar
22 plast völundarhúsaveggir
3 gangastykki
30 forritunarkort með upplýsingum báðu megin
20 spjöl með söguþræði – fylgdu leið músarinnar til ostsins

Ungir nemendur forrita músina til að finna ostinn
Vélmenna músin er 10 cm að lengd
Músin þarf 3 AAA rafhlöður (fylgja ekki)

Hægt er að kaupa auka mús – sjá : LER2841

Aldur 4 til 9 ára

Framleiðandi : Learning Resources