
Forritunarspil
LER2863
Lýsing
Frábært forritunarspil sem kynnir undirstöðuatriði í forritun, skref fyrir skref.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2 - 4
- Þjálfar m.a. rökhugsun og hvernig hægt er að leysa vandamál
- Litríkt leikborð, stærð 40,5 x 40,5 cm
- 90 forritunarspjöld
- 8 spil
- 8 völundarveggir og standar
- 4 pappamýs
- 1 teningur
Framleiðandi: Learning Resource
Eiginleikar