









Frímerkjasett Air Mail fyrir byrjendur
BRA25901
Lýsing
Þetta sett er tilvalið fyrir þau sem eru að byrja að safna frímerkjum. Frímerkin njóta sín vel á svörtum bakgrunninum og gegnsæ milliblöð eru á milli opna.
- Inniheldur: Vandað frímerkjaalbúm með harðri kápu, töng, 200 frímerki, bækling með leiðbeiningum og stækkunargler
- Stærð á albúmi: 22,5 x 30,5 cm
- 16 blaðsíður, 9 línur á hverri blaðsíðu
- Merki: Frímerkjabók
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar