Frumeindasett, nemenda, lífrænt

FRE525010

Frumeindasett, nemenda, lífrænt.

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Þetta sett kemur í traustu plastboxi með loki og inniheldur: 12 H-frumeindir (1 hola), 6 C-frumeindir (4 holur), 3 N-frumeindirr (3 holur), 6 O-frumeindir (2 holur), 15 meðallöng grá tengi og 15 löng grá tengi.

Framleiðandi: Frederiksen.