

Nýtt
Fuglaspilið - annar stokkur
HESAA035
Lýsing
Fuglaspilið: Annar stokkur er í anda spilsins „Veiðimaður“ þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum. Í stað hefðbundinna spila er spilað með íslenskar fuglategundir. Á spilunum eru upplýsingar um þjóðtrú tegundanna, latínuheiti, búsvæði og ætt.
52 spil, 3 tegundir, regluspjald
Eiginleikar