Gjafapokar risaeðlu 8stk.

TATDINOTREATBAG

Risaeðlu gjafapokar sem krakkarnir elska að taka með sér heim.
Fylltu þessa skemmtilegu gjafapoka af góðgæti og sendu litlu gestina heim með bros á vör eftir risaeðlu þemaveisluna. Pokarnir eru skreyttir skærum og áberandi risaeðlu myndum sem vekja strax athygli og gleðja alla dínóaunnendur.


• Skemmtileg og litrík risaeðluhönnun.
• Fullkomnir til að fylla með nammi og litlum gjöfum.
• Hver pakki inniheldur 8 gjafapoka.
• Plastlausar umbúðir – bæði pokar og pakkningar eru auðveldlega endurvinnanlegar.

Framleiðandi TalkinTables