



Nýtt
Grýlupúsl
HES539352
Lýsing
Grýlupúslið er 13X13 cm, mjög lítið, dálítið eins og póstkort í stærð. Litlu púslin frá Hespuhúsinu eru fræðslupúsluspil en það fylgir með texti á ýmsum tungumálum í gegnum QR kóda um Grýlu. Prentaði textinn er á Ensku en íslenskan með QR kóda ásamt dönsku, þýsku, frönsku, spænsku, og kínversku. Í pokanum er taupoki til að geyma púsluspilið í.
Framleiðandi: Hespuhúsið