

Hauskúpa lituð í 22 hlutum (A294)
3B1000069
Lýsing
Hauskúpa (fullorðins) – kennslulíkan með 22 beinum
Hauskúpa manneskju samanstendur af mörgum beinum sem smám saman vaxa saman þegar við stækkum. Þetta vinsæla líkan gerir þér auðvelt að útskýra hvernig höfuðkúpa fullorðins einstaklings er samsett, það er einfalt að taka hana í sundur og raða beinunum saman með festingum sem lítið ber á en eru sterkar og traustar.
- Efni: Úr náttúrulegu gifsi
- Stærð: 21 x 14 x 16 cm
- Þyngd: 700 g
- Framleiðandi: 3B Scientific
Nú bjóða öll ný 3B Scientific kennslulíkön upp á ókeypis aðgang að námskeiðinu 3B Smart Anatomy, sem er hýst í hinu margverðlaunaða forriti Complete Anatomy frá 3D4Medical. Námskeiðið inniheldur 23 fyrirlestra, 117 mismunandi sýndarlíkön og 39 próf þar sem hægt er að kanna þekkingu sína í líffærafræði.