Hryggjaliðir - mænan - kennslulíkan

3B1000146

Þetta 3B-líkan sýnir breytingar á hryggjarliðum og hryggþófum sem verða vegna hrörnunar á mismunandi stigum  í mjóhryggnum. Líkanið byggir á afsteypu sem tekin var af raunverulegum mjóhrygg og er því mjög nákvæmt og sýnir jafnvel fínustu beinabyggingu á nákvæman hátt. Hægt er að taka það í sundur og setja saman.

  • Framleiðandi: 3B Scientific

Nú bjóða öll ný 3B Scientific kennslulíkön upp á ókeypis aðgang að námskeiðinu 3B Smart Anatomy, sem er hýst í hinu margverðlaunaða forriti Complete Anatomy frá 3D4Medical. Námskeiðið inniheldur 23 fyrirlestra, 117 mismunandi sýndarlíkön og 39 próf þar sem hægt er að kanna þekkingu sína í líffærafræði.