Hryggsúla með lærleggjum

3B697452

Hryggsúla með lærleggjum (A58/9), 82 sm.

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: 5 hlutar hryggsúlunnar eru aðgreindir með litum: 7 hálsliðir, 12 brjóstliðir, 5 mjóhryggsliðir, spjaldshryggsliður og rófubein. Kennslufræðilegt- og læknisfræðilegt líkan! Með útskiptanlegum lærleggjum. Hágæða og meðfærileg karlkyns kennsluhryggsúla með mjaðmagrind og hnakkabeini. Afar sveigjanlegt líkan með signum L3 og L4 diskum, hryggtaug og hálsslagæð. Án stands (SB697453). Þyngd: 2.1 kg.

Framleiðandi: 3B Scientific.