Jarðlagasafn - 40 steingervingar

3B1018513

Jarðfræði - Steingervingasafn frá 3B Scientific

Ath. : Sérpöntunarvara

Þetta safn inniheldur vel valin sýnishorn steingervinga af dýrum og plöntum, úr öllum helstu hópum ákveðinna jarðfræðilega tímabila.
Þessi sýnishorn, sett í tímaröð, gefa yfirsýn yfir þróun lífsins frá upphafi eða frá Precambrian tímabilinu til okkar tíma eða Quaternary tímabilsins.
Hvert sýnishorn er geymt í sér kassa og raðað í tímaröð, merkt með dagsetningu og útskýringum hvar hluturinn fannst.
Steingervingarnir koma í viðarkassa með ítralegum upplýsingabæklingi á ensku, þýsku og frönsku.
Safnið var útbúið sérstaklega til að kynna þessi vísindi.
Sýnishornin í kössunum geta verið breytileg, þar sem framboð er misjafnt. En tryggt er að það sé að minnsta kosti eitt sýnishorn frá hverju tímabili.