Jólalímmiðar - gervisteinar með snjókornum

PD126239

Gervisteinar með glitrandi og jólalegum snjókornum inni í glerinu. Það er tilvalið að skreyta jólakortin eða merkimiðana með þessum sætu og stílhreinu límmiðum.


  • Efni: Gervisteinar (e. Rhinestone)
  • 28 stk., 16 litlir (1 cm í þvermál), 12 stórir (1,5 cm í þvermál)
  • Tvær tegundir af steinum á örkinni: Glærir með snjókorni og bláu glimmeri, hvítir með snjókorni og glimmeri


Framleiðandi: Panduro