
Límmiðar rauðar og bleikar doppur með glimmeri
PD126240
Lýsing
Það er tilvalið að skreyta t.d. jólakortin eða merkimiðana með þessum glitrandi, sætu límmiðum og raða þeim jafnvel saman í skemmtilegt form eða texta.
- Efni: Gervisteinar (e. Rhinestone)
- 84 stk. í mismunandi stærðum
- Tveir litir: Bleikur og rauður
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar