


Jólapúsluspil 1000 bita, Jóla smákökuþorpið
RAV12001267
Lýsing
Fallegt og skemmtilegt púsluspil fallegri mynd af húsum í jólabúningi. Að púsla þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu. Það er líka frábær leið til að slaka á og gleyma amstri hversdagsins um stund.
- 1000 bitar
- Stærð: 70 x 50 cm
- Fyrir 10 ára og eldri
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar