

Tilboð -20%
Kerti Hnotubrjótur 2stk. Rauð og hvít
TATSHOPCNDLNUT2PK
Lýsing
Hátíðleg borðkerti með klassískum Nutcracker-sjarma. Kertin eru mótuð eins og klassískir Nutcracker-hermenn og færa jólaborðinu leikandi og hefðbundinn svip sem gleður bæði gesti og heimilisfólk. Fullkomin fyrir jólaborð, skreytingar eða sem falleg gjöf á aðventunni. Kertin eru úr paraffínvaxi, passa í hefðbundna kertastjaka og gefa frá sér hlýja og notalega birtu sem skapar fallega stemningu yfir jólahátíðina.
• Hátíðleg hnotubrjóts hönnun með klassísku jólau´tliti.
• Henta í hefðbundna matar¬kertastjaka.
• Brenna í allt að 6 klukkustundir hvert kerti.
• Hæð: 25 cm
• Pakki: 2 kerti
• Efni: Paraffínvax
Framleiðandi: TalkingTables
Eiginleikar