Krosssaumsmynd - Páfagaukar á grein

PER922442

Útsaumsmynd: Páfagaukar á grein

Skemmtileg mynd af páfagaukum á grein.
Litskrúðug og skemmtileg mynd
Nánari upplýsingar:
• Stærð: 36 x 15 cm
• Efni: Hvítur aida javi 6,4 spor á cm - 100% bómull
• Garn: Árórugarn - 100% bómull
• Saumaaðferð: Krosssaumur og afturstingur
• Mynstrið er úttalið.

Innfalið í pakkningunni er hvítur aida javi 6,4 spor á cm , útsaumsgarn, mynstur, leiðbeiningar og nál.
Athugið að ramminn fylgir ekki með.

Permin of Copenhagen