Krosssaumspúði - Dráttarvél

PER832438

Útsaumspúði til að telja út

Púði með mynd af dráttarvél - skemmtilegur púði til að sauma
• Stærð: 30 x 30 cm
• Efni: Ecru aida javi 3,2 spor á cm - 100% bómull
• Garn: Perlugarn nr. 5 100% bómull.
• Aðferð: Krosssaumur
• Mynstrið er úttalið.
Innifalið í pakkningu er aida javi 3,2 spor, perlugarn nr. 5, nál, munstur og leiðbeiningar
ATH. Púðinn er ekki tilbúinn í pakkningunni

Permin of Copenhagen