
Límmiðaprentari DYMO 550
DYM2112722
Lýsing
Dymo LabelWriter 550 thermal límmiðaprentari
- Tilvalin til að prenta út strikamerki, texta og myndir.
- Hentar vel til merkingar á pökkum og umslögum.
- Prentar allt að 62 límmiða á mínútu.
- Tengist með USB tengi.
- Ný sjálfvirk greining sýnir stærð, gerð og fjölda límmiða sem eftir eru, það kemur í veg fyrir að þeir klárist án fyrirvara.
- Það þarf að sækja forrit Dymo Connect fyrir LabelWriter 550, áður en hægt er að nota vélina.
Framleiðandi Dymo
Eiginleikar